Fræðsluáætlun Skóp
Fræðsluáætlun Skóp fyrir haustið og veturinn er komin í loftið. Fyrirhugað er að byrja með vikuleg námskeið um gerð viðskiptaáætlunar. Námskeiðið verður keyrt vikulega í október og fram í nóvember. í framhaldi verður námskeið um stofnun eigin rekstrar. Áætlunina má sjá hér fyrir neðan. Hafa skal í huga að þetta er lifandi verkefni sem getur …